Tilgreinir tegund viðskipta sem bóka skal eftir birgðabókarlínunni. Gildið er skráð í reitinn Tegund færslu á birgðahöfuðbókarfærslunni sem verður til.
Valkostur | Lýsing | ||
---|---|---|---|
Innkaup | Skráir innkaup.
| ||
Sala | Skráir sölu.
| ||
Auking | Skráir birgðaaukningu sem er ekki vegna innkaupa. | ||
Minnkun | Skráir birgðaminnkun sem er ekki vegna sölu, svo sem rýrnun. | ||
Millifærsla | Skráir millifærslur á milli birgðageymslna, vídda eða rað-/lotunúmera.
| ||
Notkun | Skráir framleiðslunotkunarfærslu. | ||
Frálag | Skrá framleiðslufrálagsfærslu. | ||
Samsetningarnotkun | Skráir samsetningarnotkunarfærslu. | ||
Samsetningarfrálag | Skráir samsetningarfrálagsfærslu. |
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |
Sjá einnig
Hvernig á að afturkalla magnbókanir í bókuðum afhendingum
Hvernig á að afturkalla samsetningarbókun
Hvernig á að afturkalla þjónustunotkun
Hvernig á að úthluta nákvæmri bakfærslu kostnaðar í innkaupum
Hvernig á að loka opnum færslum birgðahöfuðbókar vegna fastrar jöfnunar í birgðabók
Birgðakostnaði stjórnað
Hönnunarupplýsingar: Birgðakostnaður
Tegund færslu
Jafnað frá færslu
Leiðréttingarfærsla
Jafnað frá færslu
Birgðaendurflokkunarbók
Hvernig á að afturkalla samsetningarbókun
Hvernig á að afturkalla þjónustunotkun
Hvernig á að úthluta nákvæmri bakfærslu kostnaðar í innkaupum
Hvernig á að loka opnum færslum birgðahöfuðbókar vegna fastrar jöfnunar í birgðabók
Birgðakostnaði stjórnað
Hönnunarupplýsingar: Birgðakostnaður
Tilvísun
BirgðabókTegund færslu
Jafnað frá færslu
Leiðréttingarfærsla
Jafnað frá færslu
Birgðaendurflokkunarbók